HandverkiðStytturnar eru hanaðar af listamönnnum hjá Rinconada í Montiviado í Úrúgvæ. Eftir að þær hafa verið mótaðar og handskornar eru þær brenndar í ofni og síðan handmálaðar. Því næst þær í ofninn aftur og að lokum eru þær skreyttar 18 karata gyllingu sem gerir þær að skartgripum leirlistarinnar. Eftir það eru þær settar aftur í ofninn og pakkaðar í glæsilegar umbúðir. Meira um það hér |
|
Reykás 45 - 110 Reykjavík - Sími 8632806 - Netfang: eldbera@eldbera.is